torsdag den 19. juni 2008

Víkingslækjarættin



Nokkrir ættingjar komu i mat i kvöld. Má þar nefna Ömmu Valdísi og hennar systir Nínu og svo frænkurnar Jenný og Sif. Svo kom einn innfæddur dani og það var hann Paul. Við grilluðum út á svölum þó það væri rigning og skemmtum okkur vel saman. Skoðuðum gamlar myndir og fleira.
Svo verður svakalegt party i Frederiksberg á laugardaginn þegar stórt tjald verður sett upp í garðinum á Lollandsvej og fjölmenni mætir í sextugs afmæli Ömmu Valdísar. Vonandi verður ekki rigning og rok.



Amager strond







Tomas og Solla i heimsokn

Talvan er i olagi svo eg set inn myndir i vinnunni. Solla og Tomas komu i heimsokn um daginn og var mjog gaman ad sja dau. Vid forum i Frederiksberg have og a fleiri stadi. Her eru nokkrar myndir fra deim tima. Nuna eru Amma Valdis; Sif og Nina i heimsokn og atti Amma 60.ara afmæli i gær. Vid setjum inn myndir af henni i kvold eda a morgun. Sif er nuna i Fields ad versla med Katrinu og Jenny frænku. Drjar frænkur ad skoda utsolur i Fields, dannig ad dær eru likar mædrum sinum allar saman. Kvedja i bili.