
Hér er ein nokkra ára gömul mynd af þeim frændsystkynum Antoni Andra og Katrínu Valdísi að klappa kettinum í húsdýragarðinum. Anton ásamt bróður sínum Pálma eru í Breiðagerðis skóla og feta þar með í slóð ömmu Valdísar sem var þar fyrir nokkrum árum.