Akkúrat svona er ástandið á okkur sambýlisfólkinu eftir stranga vinnudaga, þarna erum við búin að elda, borða, gera matpakka fyrir fimm manns, næstum búin að ganga frá líka en með alla grísina vakandi !! Svo þetta er svona typisk mynd sem að heitir stund milli stríða og hún sýnir nokuð vel hvernig okkur líður kl.19.37. Myndasmiður var Katrín Valdís A.
torsdag den 29. november 2007
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
3 kommentarer:
Bíddu, er ég eitthvað að misskilja, ég sem hélt að danir ynnu svo fáar stundir og þeir kæmu því ferskir heim eftir auðveldan dag í vinnu og því væri orkan fyrir fjölskylduna mun meiri. Mér líst ekki á þetta, spurning um að hætta við að flytja út, þið eruð svo þreytuleg.
A few ways to prevent fatigue and worry and keep your energy and spirits high.
1. Rest before you get tired.
2. Learn to relax at your work.
3. If you are a housewife, protect your health and appearance by relaxing at home.
4. Do things in the order of their importance.
5. Don´t worry about insomnia (svefnleysi).
6. Don´t whine (væla) like a sissy.
Dale Carnegie
Sendum baráttukveðjur frá vígstöðvum PHG 9.
Send en kommentar