mandag den 11. februar 2008
Ættfræði hornið
Árið 2000 fórum við fjölskyldan til Danmerkur að heimsækja ættingja. Þar á meðal Jón Axel frænda og fjölskyldu. Þessar myndir eru úr þeirri ferð og við fengum þær sendar frá Elsu frænku.
Þó við höfum ekki stoppað nema einn dag hjá frændfólkinu er þetta enn minnistæður dagur. Það var virkilega gaman að heimsækja þau og svo var veðrið frábært, enda fóru frænkurnar Jenný og Katrín á ströndina.
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
Ingen kommentarer:
Send en kommentar