torsdag den 19. juni 2008

Víkingslækjarættin



Nokkrir ættingjar komu i mat i kvöld. Má þar nefna Ömmu Valdísi og hennar systir Nínu og svo frænkurnar Jenný og Sif. Svo kom einn innfæddur dani og það var hann Paul. Við grilluðum út á svölum þó það væri rigning og skemmtum okkur vel saman. Skoðuðum gamlar myndir og fleira.
Svo verður svakalegt party i Frederiksberg á laugardaginn þegar stórt tjald verður sett upp í garðinum á Lollandsvej og fjölmenni mætir í sextugs afmæli Ömmu Valdísar. Vonandi verður ekki rigning og rok.



5 kommentarer:

Unknown sagde ...

Hæ hæ kæra fjölskylda
Ég má nú til með að spyrja ykkur hvort ykkar er af Víkingslækjarættinni???
Ég er af henni líka :-)

Annars er allt gott að frétta af klakanum. Foreldrar og elsta barnið eru að undirbúa sig undir Shell mót í Vestmannaeyjum og fer allur frítíminn í það og svo verður bara slakað á í sumar þegar það er búið.

Hvað er að frétta af ykkur ?

Það væri nú gaman að heyra hvort þið ætluðuð að skella ykkur á klakann í sumar :-)

Bestu kveðjur Lína og allir hinir

Unknown sagde ...

Hæ hæ kæra fjölskylda
Ég má nú til með að spyrja ykkur hvort ykkar er af Víkingslækjarættinni???
Ég er af henni líka :-)

Annars er allt gott að frétta af klakanum. Foreldrar og elsta barnið eru að undirbúa sig undir Shell mót í Vestmannaeyjum og fer allur frítíminn í það og svo verður bara slakað á í sumar þegar það er búið.

Hvað er að frétta af ykkur ?

Það væri nú gaman að heyra hvort þið ætluðuð að skella ykkur á klakann í sumar :-)

Bestu kveðjur Lína og allir hinir

Unknown sagde ...

Hæ hæ kæra fjölskylda
Ég má nú til með að spyrja ykkur hvort ykkar er af Víkingslækjarættinni???
Ég er af henni líka :-)

Annars er allt gott að frétta af klakanum. Foreldrar og elsta barnið eru að undirbúa sig undir Shell mót í Vestmannaeyjum og fer allur frítíminn í það og svo verður bara slakað á í sumar þegar það er búið.

Hvað er að frétta af ykkur ?

Það væri nú gaman að heyra hvort þið ætluðuð að skella ykkur á klakann í sumar :-)

Bestu kveðjur Lína og allir hinir

Anonym sagde ...

Alltaf gott að heyra og sjá hvað þið eruð dugleg og hress þarna Addi minn. Og svo var voða gott að sjá að Valdís amma, Nína systir og Sif skiluðu sér. Verður ekki bara fjör alla vikuna?
Bkv. Maja

Arnar Olafsson sagde ...

Hæ, hæ bestu bloggkveður frá Íslandi. Héðan er allt gott að frétta og flestir eru í góðum fíling, haldið áfram að blogga, bestu kveðjur og hlakka til að hitta ykkur í Köben, Addi