tirsdag den 22. juli 2008

Anton frændi og Gudny i heimsokn



Toni frændi og Gudny komu i heimsokn og voru hress og kat. Eg viktadi toskuna theirra adur enn dau logdu ad stad ut a Kastrup. Komst eg ad dvi ad dau voru med mikla yfir vigt. Toni vard nokkud stressadur yfir dessu og reyndi ad hlidra til i toskunum. Eg Fattadi svo seinna ad vigtin var stillt a pund enn ekki kg.

2 kommentarer:

Arnar Olafsson sagde ...

Gaman að sjá allar nýju bloggfærslurnar og takk fyrir að gefa mér bolinn með merki Kaupmannahafnar og kirkjugarðanna, ég er þó ekki viss um að ég nái að þvo úr honum kaffið, smurolíuna og grasgrænuna.

jennyljosa sagde ...

Hjúkk, þetta er sama og er alltaf að henda mig, gott að misskilningurinn skuli hér með verða leiðréttur