lørdag den 2. august 2008
Heimavarnarlidid a Islandsbryggju.
I dag forum vid a skemmtidag fjolskyldunnar a Islandsbryggju. Thad sem helst gladdi bornin voru amriskar velbyssur af ymsu tagi. Heimavarnar lidid er lid fyrrum hermanna og annarra ahugasamra og ottasleginna dana sem elska fodurlandid og eru tilbunir ad njosna um naungann og i versta falli forna lifi sinu. Ekki osvipad hugmyndum Bjorns Bjarnassonar radherra a islandi um islenskan her. Her koma svo nokkrar myndir af bornunum og Carli Johanni frænda. Ivar var ekki hrifin af vopnunum og vildi bara spila fotbollta.
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
3 kommentarer:
Sæl og blessuð öll sömul
Datt hérna inn fyrir algjöra tilviljun, eða eru kannski engar tilviljanir. Gaman að sjá myndir af ykkur ( börnin orðin svo stór) og gott að vita að það er alltaf nóg að gera hjá ykkur.
Allt gott hérna hjá okkur á Sigló, erum orðin 5 manna fjölskylda en daman mætti í janúar. Endilega kíkjið á síðuna okkar , ekki reglulegt blogg en nóg af myndum, lykilorðið að myndasíðunni get ég svo sent ykkur ef þið hafið áhuga.
Kveðja frá Sigló
Bogga, Kiddi (sem er á sjónum) og fjölskylda
Ætla að reyna eina ferðina enn að kommenta. Reyndi nokkrum sinnum fyrst en ekkert gekk. Þetta getur ekki verið svona flókið. Ég er líka alltaf að kíkja hingað inn.
Kv. Perla.
Hey hey hey, það tókst. Hvernig gat þetta vafist fyrir mér eða okkur. Kommenta héreftir við hverju einustu færslu, lofa. Ekkert smá gaman að fylgjast með ykkur. Það er nú ekkert slor að vera með svona heimavarnarlið.
Kv. Perla og allir hinir í N6.
Send en kommentar