



Við fjölskyldan skruppum til Kaupmannahafnar eina helgina í janúar. Hittum við meðal annars ömmu Valdísi og fleiri vini. Það var mjög kalt í borginni svo við héldum okkur að mestu innandyra.Við heimsóttum meðal annars Arnar og Helgu, Arnar er hér á einni myndinni með þær Önnu Bergdísi og 'Idu Guðrúnu í fanginu.
Ingen kommentarer:
Send en kommentar