
Þetta er tilraun til að halda úti bloggsíðu. Eithvað gengur ílla að færa inn myndir, enn tæknilegur ráðgjafi minn A B Ólafsson er að vinna að því að ég geti sett þær inn. Er annars einn heima með drengina mína tvo þar sem konan skrapp í utanlandsferð til Gautaborgar. Verður þar í þrjá daga til að heimsækja systur sína og mág sem eru nýbúin að eignast son. Annars er allt gott héðan frá Kaupmannahöfn og veður er gott.
Arnar Heimir Jónsson
Arnar Heimir Jónsson
2 kommentarer:
Ótrúlega flott síða hjá þér Arnar Heimir.. við munum fylgjast grannt með ykkur.
ég er alveg sammála, snilldar penni bróðir...
Send en kommentar