

Katrín Valdís er í Klúbb. Það er einskonar fridishjemme. Enn er kallað klúbbur þegar maður er kominn í fjórða bekk. Þarna er einskonar húsdýragarður með allskonar dýrum einsog Geit, hestum, mink og Kanínum. Katrín fer í klúbbinn eftir að skóla líkur á daginn og er þar oftast í tvo til þrjá klukkutíma. Hér eru tvær myndir þaðan.
2 kommentarer:
Kemst ég í þennan klúbb
Jenny þarf fyrst að láta stærsta draum sinn rætast og flytja til Köben.
Send en kommentar