




Loksins er fjölskyldan búin að eignast fallegt ökutæki. Vegna hækkandi eldsneytis verðs þá var ákveðið að bíða með að kaupa bíl og þess í stað höfum við fjárfest í þessum fallega reið fák sem ber nafnið Nihola. Þetta er danskt handsmíðað hjól með 7. gírum og getur borið í körfunni allt að 100 kg. Við hjóluðum í gær um Amager og komum við í Christianiu sem muna má fífil sinn fegri enn við náðum þar fallegum myndum.
Ingen kommentarer:
Send en kommentar