søndag den 20. april 2008
Matarboð hjá Láru
Við vorum svo heppin fyrir skömmu að vera boðin í matarboð til Láru nágrannakonu okkar. Maður dettur heldur betur í lukkupottinn að vera boðinn þangað, hún er snilldar kokkur konan. 'Islenskur humar í forrétt, ísl lambalæri í aðalrétt og hvorki meira né minna marengs kaka, kaffi og líkjör í eftirrétt. Sigga og Sibbu litlu sætu tvíbbarnir þær Gabríela og Jósefína voru líka boðin í veisluna. 'A fatasýningarmyndinni höldum við stelpurnar á fötum sem að kosta 95 þúsund íslenskar krónur, vá hljóta að vera ekstra vel saumuð úr hágæða þráðum. Takk fyrir okkur Lára okkar.
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
Ingen kommentarer:
Send en kommentar