Frænka Arnars hún Elsa og hennar kærasti hann hjalti komu í heimsókn um síðustu helgi. Þau eiga ættir að rekja í Grafarvoginn. Núna eru þau flutt til Danmerkur og stunda nám hér í borginni. Elsa er orðin 20 ára og þar sem við vorum ekki búin að átta okkur á því hvað þau voru gömul þá þorðum við ekki að senda þau heim eftir matinn því klukkan var orðin átta og það var komið myrkur. Við höfum ekki séð Elsu almennilega í 10 ár og þá var hún væntalega bara 10 ára. Þetta var því ákveðið stökk að sjá hana með ungan dreng upp á arminn. Enn mikið svakalega eru þau sæt og dugleg.
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
3 kommentarer:
Bíddu, er ekki einhver misskilningur hér á ferðinni ?
Því miður Jenný mín,þú ert búin að brjóta of margar brýr að baki þér.
Við þökkum kærlega fyrir gott boð.. :) Við verðum að endurtaka þetta fljótlega..En ef þið komið með Ívar í heimsókn verðum við Hjalti nú að redda okkur ryksugu fyrst, svo að Ívar geti nú gert allt fínt fyrir hana Eldu sína.
Líst mér á ykkur: "Bjartasta von víkingslækjarættarinnar"
Við tökum svo sannarlega undir þetta.
Elsa Fanney og Hjalti Páll
Send en kommentar