Um síðustu helgi hélt Carl Johan frændi upp á 5 ára afmælið sitt. Við fórum því til Staffanstorp til að samgleðjast og gáfum honum pakka frá okkur og afa flautu. Gauti og Carl Johan byggðu saman lego og rifust smávegis einsog strákar gera oft og þá sérstaklega frændur. Enn frændur eru frændum verstir segir máltækið. Didda amma Carls og mamma hans hún Ragnheiður Jónsdóttir systir Arnars bökuðu góðar kökur. Hér eru myndir af þeim og Gauta og Carl Johanni.
lørdag den 27. oktober 2007
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
Ingen kommentarer:
Send en kommentar