Öndvegis hjónin María og Davíð komu ásamt dætrum sínum þeim Ísafold og Laufeyju í mat til okkar um helgina. Á boðstólnum var lambalæri og brúnaðar kartöflur. Reyndar var lambið ekki frá íslandi heldur hinum megin af hnettinum. Þó það hafi verið flutt nokkur þúsund kílómetra þá var töluvert lægra kílóverð á því enn í Samkaup Úrval á Sigló. Svo var ís, jarðaber og marssósa í eftirrétt ásamt expresso kaffi. Mikið var gaman að fá þau í heimsókn.
mandag den 29. oktober 2007
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
Ingen kommentarer:
Send en kommentar