
Helgin var tekinn með trompi. Við byrjuðum á að fara í utanlandsferð til Svíþjóðar þar sem Malmö var skoðuð. Þetta er mjög skemmtileg og snyrtileg borg. Þema ferðarinnar var lord of the rings einsog sést á þessari mynd. Við gengum um götur miðborgarinnar með hjálma og sverð.
Ingen kommentarer:
Send en kommentar