Hér má sjá sýnishorn af nýjust skóm Auðar Maríu. Það sést vel að aðal litirnir eru gylltir, brúnir og svo þessi klassíski svarti llitur. Skórnir eru allir vandaðir, gylltu skórnir koma úr Ilse Jacobsen-Hornbæk og einnig brúnu leðurstígvélin. Svörtu skórnir sem eru fremst eru frá Bertie, svöru stuttu stígvélin sem eru ansi mikið heit núna koma frá Vagabond og eru keyptir í Nilson, brúnu sætu skórnir eru frá Aldo, svo eru svörtu leðustígvélin aftast frá NineWest. Leyfði nú gúmmístígvélunum að vera með þar sem að þau hafa komið að góðu gagni og eru yndislega hlý og kósý, en þau eru frá Skoringen. Vil gjarnan taka það fram að skónum var stillt upp á fína glerborðinu okkar í Liatorp línunni.
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
2 kommentarer:
þetta eru aldeilis skórnir sem þú átt Auður... Flottir :) Það endaði með að ég taldi mína víst að Addi var svona hissa á því að tvítugstelpa skildi eiga fleiri en 20 skó.... ég er með 18 hérna í Danmörku! Þannig að þú getur ekki sagt kvartað
haha
Göfug sjón, ekki laust við að öfundin dúkki upp. Annars finnst mér að Auður eigi að feta í fótspor Imeldu Marcos, en hún átti nokkur pör, en ívið færri en Auður. Þrátt fyrir það opnaði hún safn til þess að við óbreyttu borgararnir gætum augu litið á þessar gersemar
Lifi Skómenningin
Send en kommentar