fredag den 30. maj 2008

Veðrið í Kaupmannahöfn

Veðrið er mjög gott þessa daganna í Kaupmannahöfn og einsog sjá má á þessari veðurspá verður svo áfram. Solla, Tómas ásamt Auði og frændsystkynum sínum fóru í bæinn í dag og hittu Önnu söngkonu. Þau fóru einnig í Örstads parken. Nonni og Arnar fóru á Amagerbrogade og i Sundby kirkegard. Svo var haldið hjólandi til tarnby og á Drageyri. Eftir það var hjólað niður á Norreport og svo var haldið heim á leið. Þetta var því mjög skemmtilegur dagur.

2 kommentarer:

jennyljosa sagde ...

Ég get ekki betur séð en þetta sé bara svipað veðurfar eins og hér á skerinu
kv Systa

Anonym sagde ...

eg bidst afsokunnar a bloggleisinu enn eg a i vandrædum med ad koma myndum fra mer inn a bloggid.

Ny vedurspa kemur fljotlega

kv ahj