onsdag den 26. september 2007

Nokkrar línur Frá Kóngsins

Nokkrar línur frá Kóngsins Köbenhavn.

Allt yndislegt að frétta. Haustið er litskrúðugt hér í Kaupmannahöfn. Það er komnir fallegir litir á tré og runna. Því miður verður það að bíða enn um sinn að ég setji inn myndir, því ég lánaði
A B Ólafssyni Námsmanni á Íslandsbryggju Kortalesarann minn og fæ hann ekki aftur fyrr enn í næstu viku. Ívari Franz gengur vel í aðlöðun í leikskólanum Snorretoppen sem er á Íslandsbryggju. Deildin hans heitir poppcorn. Leikskólarnir hér eru nokkuð öðruvísi enn á Íslandi. Það er ekki allt í eins föstum skorðum og heima. Ívar labbar út á leiksvæði og inn á deild og milli deilda ákveðin tíma dagsins.

A H J

2 kommentarer:

Helga sagde ...

þessi var ótrúlega góður... þú lánaðir Ólafssyni kortalesarann ÞINN :) hehehe

Með bestu kveðju af bryggjunni

Arnar Olafsson sagde ...

tad er otrulegt ad maeta til Danmerkur sem fyrverandi gardyrkjustjori trollabyggdar og hafa ekki einu sinni efni a ad kaupa kortalesara! En tid megid eiga tad hjonin, tid eigid mjog fallegt heimili (Ikea, Rumfatalagerinn) og yndisleg og vel klæedd born (nike, Henson o.fl.)