torsdag den 29. november 2007

Jule frokost hjá Skælskör anlægsgartnere


Við fórum í jule frokost hjá garðyrkjufyrirtækinu Skælskör á laugardaginn. Það var virkilega góð stemning og maturinn var fínn. Fyrirtækið er það stórt að haldið er jólafrokost á tveimur stöðum í einu. Eitt var haldið í bænum Skælskör og hitt í Frederiks sund þar sem við fórum. Ég hitti yfirmann fyrirtækisins hann Jakob sem er mjög fínn og stór maður(eða er ég svona lítill?). Auður hitti einnig nokkrar danskar stúlkur.

1 kommentar:

jennyljosa sagde ...

Hann er svakalega stór, hlýtur að vera hátt í 230 cm..