søndag den 11. november 2007

Menning og listir


Dagurinn í dag var helgaður menningu og listum. Við heimsóttum Carlsber blybotek. Þetta safn var byggt af stofnanda Carlsberg og er það að finna listaverk frá því fyrir krist og allt til okkar tíma. Við skoðuð verk egypta og Rómverja, þarna var einnig nýrri verk eftir menn einsog Bertel Thorvaldsen og Van Gogh. Gauta fannst skemmtilegast að sjá múmíurnar í kjallaranum.



3 kommentarer:

Arnar Olafsson sagde ...

Gaman að sjá hvað það er mikið um að vera hjá ykkur. Hlakka til að hitta ykkur fljótlega þegar ég kem aftur heim til Köben. Bestu kveðjur, Addi

Es. Hjartanlega til hamingju með afmælið Addi minn, 36 ár er nú ekkert slor. Vonandi kemst pakkinn til skila sem ég sendi til þín í pósti.

Arnar, Audur, Katrín, Gauti, Ívar, Ída og Steini. sagde ...

36????? Nei það er ekki svo mikið
Rétt rúmlega þrjátíu ára. Minna enn 35 og meira enn 33

Helga sagde ...

jæja.. þetta verður síðasta en jafnframt tuttugasta tilraunin til að skrifa hér inn... Vildi bara óska afmælis "barninu" innilega til hamingju með tæplega fjörutíu ára afmælið :)Varðandi 15000 kr. gjöfina þá hef ég það fyrir reglu að gefa ekki afmælisgjafir nema vera boðin í veislu þannig að....

Með bestu kveðju frá Bryggjunni