fredag den 28. marts 2008

Garðyrkjuhornið




Jæja þá er garðyrkju meistarinn búin að leggja fyrstu hellu lögnina í dk. Þetta var einsog í fegurðarsamkeppni, erfitt enn gaman. Ég vil þakka Davíð , Maríu og dætrum fyrir að bera í mig hellurnar. Verkið tók eina og hálfa viku.

4 kommentarer:

Anonym sagde ...

Mikið vildi ég að þessi stett væri komin heim til min. Flott vinna hja ther.
Bestu kvedjur,
Maja

Anonym sagde ...

Hæ öll í Köben! Fín og vel lögð stétt sýnist mér. Annars allt gott að frétta héðan af Klakanum. Vona að það sé líka allt gott hjá ykkur. Ykkar mamma, amma og tengdó.

Anonym sagde ...

Hæ öll í Köben! Fín og vel lögð stétt sýnist mér. Annars allt gott að frétta héðan af Klakanum. Vona að það sé líka allt gott hjá ykkur. Ykkar mamma, amma og tengdó.

jennyljosa sagde ...

Glæsiverk, glæsiverk. Annars þegar ég leit út um gluggann hér um daginn sá ég að hellurnar eru mishæðóttar. Gott að vita að þér sé þetta til lista lagt. Aldrei að vita nema maður bjóði þér á klakann í smá hellukíkk.