fredag den 28. marts 2008

Ættfræði hornið


Í fyrsta skipti opinberlega birtast hér fermingar myndirnar. Annars vegar af mér við teknics fermingar græjurnar sem mamma og pabbi gáfu mér, svo er mynd af okkur fermingar bræðrunum Tona frænda og mér í gráu fermingar fötunum. Njótið vel.

3 kommentarer:

jennyljosa sagde ...

Rosalega hafa þau verið rausnarleg við þig, þetta er í fyrsta skipti sem upplýsist hvað þú fékkst frá foreldrunum þínum. Technic græjur. Ég man ekki betur en að hafa fengið útborgun í rúm, síðan sama sumar vann ég í Hagkaupum á lagar og borgaði þeim restina, hverja einustu krónu, já hverja einustu krónu.

Arnar Olafsson sagde ...

Sæll kæri vinur. Gaman að sjá hvað tíminn hefur farið mjúkum höndum um þig, þú hefur bara ekkert breyst á tuttugu árum. Það væri nú samt gaman að sjá þig í þessum glæsilegu jakkafötum í dag spássera um á götum Kaupmannahafnar. Gangi þér vel í nýju vinnunni, kv. Addi

Unknown sagde ...

Hæ hæ
Gaman að lesa fréttir af ykkur hér....
Dálítið langt síðan heyrst hafa fréttir af fjölskyldunni í nútið :-)

Megið alveg henda inn símanúmerinu ykkar annað hvort hér inn á síðuna eða í tölvupósti.....
Kannski að maður geti farið að líta fljótlega upp úr skólabókunum og farið að hringja í vinina :-)

kveðja Lína og restin af fjölskyldunni á klakanum.