fredag den 28. marts 2008

Ættfræði hornið


Þetta er fyrsta mynd af mörgum sem ég ætla mér að skanna inn og setja á bloggið. Myndin er tekin í byrjun árs 1974. Þarna heldur Amma Jenný á mér og við endann er engin annar en Jón Axel frændi sem gæðir sér á veitingum móður minnar. Sítt að aftan var í tísku á þessum tíma einsog sjá má.

2 kommentarer:

Anonym sagde ...

ávallt flottur hann pabbi minn - krullukallinn :p

jennyljosa sagde ...

Stórglæsilegt fólk, að sjálfsögðu. Enda er ég mjög stolt af því að hafa erft þessa glæsimennsku