lørdag den 15. december 2007

Danski jólasveinninn.


Í dag fórum við í nokkrar búðir í Frederiksberg Centrum og hittum þar fyrir danska jólasveininn sem gaf okkur sælgæti og talaði við okkur á dönsku. Hann var eithvað ruglaður karlinn á öllum krökkunum og taldi að við værum dönsk börn og þóttist vita nöfnin okkar.
hann hefur örugglega verið búin að vinna of mikla yfir vinnu. Þessar myndir voru teknar við það tækifæri.

2 kommentarer:

Arnar Olafsson sagde ...

Sæll Addi minn og fjölskylda. Ég og fjölskyldan mín komum til ykkar áðan eins og við töluðum um í gærkveldi, það ferðalag tók okkur 40 mínútur. Þið svöruðu ekki dyrabjöllunni, ekki heimasímanum, ekki gemsanum hans Adda, ekki gemsanum hennar Auðar (þar var bara danskur símsvari með röddinni hennar Auðar!?). Okkur sýndist þó vera ljós í stofunni hjá ykkur, þannig að við erum nú mjög móðguð. Ekki getur verið að þið hafið farið út í gönguferð, öll á pensinlini og ýmsum lyfjum, með lungna- og eyrnabólgu. Við biðjum því bara kærlega að heilsa og óskum ykkur gleðilegra jóla:)

Arnar Olafsson sagde ...

ok ég viðurkenni það að ég dinglaði kannski ekki dyrabjöllunni, en ég var á leiðinni í heimsókn. Vinsamlegast hafið kveikt á símunum ykkar, það er gott ef einhver mikilvægur þarf að ná í ykkur. Vonandi sjáumst við fljótlega, hafið það sem allra best.