tirsdag den 11. december 2007

Vinnustaður Auðar

Fyrsti vinnustaður Auðar í Danmörk er Börnehuset sem er Leikskóli og vöggustofa við Gullfossgade á Íslandsbryggju. Þar eru þrjár vöggustofudeildir fyrir börn frá um tíu mán. til rétt tælega þriggja ára, svo eru tvær deildir fyrir leikskólabörnin. Þær heita röd stue og gul stue og vinn ég á þeirri síðarnefndu. Við erum samanlagt með 32 börn, miserfið auðvitað...en á danskann mælikvarða eru mín börn ótrúlega þæg og góð mundi ég segja !!




Hér er slóðin:
http://www.gullfossgade.dk/personale.asp

Ingen kommentarer: